Minnum starfsfólk Brákarhlíðar á atkvæðagreiðsluna

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Nú stendur yfir póstatkvæðagreiðsla fyrir starfsmenn Brákarhlíðar um kjarasamning SGS við Samband íslenskra sveitarfélaga sem undirritaður var 1. júlí sl. Viljum við því minna á að atkvæði þurfa að berast skrifstofu Stéttarfélags Vesturlands fyrir kl. 16:00, þann 28. júlí nk. Atkvæði sem berast eftir þann tíma verða ekki talin, póststimpill gildir ekki. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu Stéttarfélagsins ef þörf …

Hvaða samningar gilda í ferðaþjónustunni?

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Endurbirt frétt frá sumrinu 2012. Rétt er að benda á að í kjarasamningunum sl. vetur var samið um fyrirkomulag bakvakta. Félagsmenn eru hvattir til að hafa samband við skrifstofuna ef þeir telja að á sér sé brotið. Að gefnu tilefni vill félagið benda félagsmönnum sem vinna á gististöðum og veitingahúsum á nokkur atriði: • Þeir sem verða 16 og 17 …

Atkvæðagreiðsla vegna nýs kjarasamnings

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Dagana 11.-22. júlí nk. fer fram atkvæðagreiðsla vegna nýs kjarasamnings SGS við Samband íslenskra sveitarfélaga, sem undirritaður var þann 1. júlí sl. Í þetta skiptið verður atkvæðagreiðslan með rafrænum hætti og fer hún fram á vef Starfsgreinasambands Íslands . Allir kosningabærir aðilar eiga nú að hafa fengið sent bréf þar sem má m.a. finna leiðbeiningar um rafrænu atkvæðagreiðsluna. Með bréfinu fylgir …

Orlofssjóður Stétt. Vest. vill taka á leigu sumarhús!

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Orlofssjóður Stéttarfélags Vesturlands  vill taka á leigu sumarhús á Vesturlandi, helst í Húsafelli eða Skorradal.Verið er að leita eftir nýju eða nýlegu húsi, 60 – 80 m2 með stórum sólpalli og heitum potti.Húsið þarf að vera með gistiaðstöðu fyrir  6-8 manns og æskilegt að það sé fullfrágengið bæði að utan og innan, gjarnan með búslóð.  Við leitum eftir vandaðri og snyrtilegri …

Lítið bókað í Ásholtinu í sumar!

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Orlofsíbúð Stéttarfélags Vesturlands að Ásholti 2 í Reykjavík er frekar lítið bókuð nú í sumar. Íbúðin hefur verið í mikilli notkun þar til síðustu daga. Nú er svo komið að íbúðin er laus frá 8. júlí til 21. júlí og síðan er hún aftur laus frá 23. júlí til 15. ágúst. Hvernig væri að grípa nú tækifærið og gerast ferðamaður í borginni …

Samið við samband íslenskra sveitarfélaga

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

 Í nýjum aðfarasamningi sem undirritaður var í vikunni milli Starfsgreinasambands Íslands (SGS) og Sambands íslenskra sveitarfélaga (SNS)  eru launahækkanir á tímabilinu frá tæplega 10.000 kr. upp í 28.000 kr.  Mismunandi er eftir starfahópum og eins starfsaldri hver hækkunin er.  Fjölmennasti hópurinn er að hækka um liðlega 20.000 kr. á tímabilinu eða ríflega 8%. Í þessum hópi eru m.a. heimaþjónusta, skólaliðar …

Krafa um sömu leiðréttingar og aðrir hafa fengið!!!

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Hægt hefur miðað í viðræðum við Samband íslenskra sveitarfélaga en kjarasamningurinn rann út 1. maí síðast liðinn. Starfsgreinasamband Íslands fer með umboð Stéttarfélags Vesturlands  og 12 annarra félaga innan sambandsins. Formaður Stétt Vest leiðir þann hóp eins og í mörgum fyrri samningum við sveitarfélögin. Líkt og í fyrri samningum hafa Flóafélögin samflot um kjaraviðræður. Það eru þessi 16 SGS félög …

Laus vika í Nónhvammi í Grímsnesi!

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Enn er laus næstkomandi vika í Nónhvammi í Grímsnesi, hér má sjá upplýsingar um húsið í Nónhvammi, vikan sem um ræðir er frá 13. – 20. júní. Fyrstur kemur fyrstur fær!  

Enn eru lausar vikur í orlofshúsum og íbúð Stéttvest

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Nú er fyrri og seinni úthlutun orlofshúsa og íbúða Stéttarfélags Vesturlands lokið. Í meðfylgjandi skjali er hægt að sjá hvaða vikur eru enn lausar, það sem er skyggt er farið en hvítir reitir tákna lausar vikur. Nú gildir fyrstur kemur fyrstur fær og þá er um að gera að skella sér á lausu vikurnar sem allra fyrst! Vinsamlegast hafið samband …