Orlofsvefur Stéttarfélags Vesturlands
Orlofsvefur Stéttarfélags Vesturlands

8. september 2017

Launakönnun Gallup og Flóans 2017, fékkst þú bréf?

Launakönnun Gallup 2017 þátttakendur smelli hér til að taka þátt.

 

Stéttarfélag Vesturlands er þátttakandi í launakönnun Gallup sem  Efling, Hlíf og Verkalýðs og sjómannafélag Keflavíkur hafa staðið fyrir í fjölmörg ár. Þetta er stutt könnun um kjör, viðhorf og starfsaðstæður félagsmanna.

 

Við hvetjum eindregið þá félagsmenn sem hafa fengið lykilorð í pósti að taka þátt!!

 

 

Senda á Facebook