Orlofsvefur Stéttarfélags Vesturlands
Orlofsvefur Stéttarfélags Vesturlands

25. apríl 2017

Atvinna í boði! framlengdur frestur

Tímabundið skrifstofustarf í Borgarnesi

 

Stéttarfélagi Vesturlands vantar sem fyrst starfsmann á skrifstofu félagsins í Borgarnesi.

Um er að ræða fullt starf í sex mánuði.

 

       Helstu verkefni:

  • Félags-, fjárhags- og viðskiptamannabókhald.
  • Ýmis konar afgreiðslustörf.
  • Símsvörun.

 

Æskilegir kostir eru góð almenn undirstöðumenntun, bókhaldskunnátta - helst þekking á DK - hugbúnaði, hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund

 

Nánari upplýsingar veita formaður félagsins, netfang: signy@stettvest.is og skrifstofustjóri, netfang:  silja@stettvest.is. Síminn er 430 0 430 eða 894-9804 hjá formanni.

 

Umsóknum skal skilað fyrir þriðjudaginn 15.maí á skrifstofu Stéttarfélags Vesturlands, Sæunnargötu 2 a, 310 Borgarnes.    

 

 

Senda á Facebook