Orlofsvefur Stéttarfélags Vesturlands
Orlofsvefur Stéttarfélags Vesturlands

15. maí 2017

Nýr kjarasamningur við Elkem

 

 

 

 

 

 

 

 

Lokið hefur verið við gerð kjarasamnings vegna Elkem Ísland ehf. fyrir hönd félagsmanna í Stéttarfélagi Vesturlands.

Samningurinn fer nú í kynningu og atkvæðagreiðslu á næstu dögum.

Kjarasamningurinn er á milli Samtaka atvinnulífsins annars vegar og Félags iðn og tækingreina, Rafiðnaðarsambands Íslands, Stéttarfélags Vesturlands, Verkalýðsfélags Akraness og VR hinsvegar.

 

 

Senda á Facebook