Launakönnun Gallup og Flóans 2017
Orlofsvefur Stéttarfélags Vesturlands
Orlofsvefur Stéttarfélags Vesturlands

15. maí 2017

Nýr kjarasamningur við Elkem

 

 

 

 

 

 

 

 

Lokið hefur verið við gerð kjarasamnings vegna Elkem Ísland ehf. fyrir hönd félagsmanna í Stéttarfélagi Vesturlands.

Samningurinn fer nú í kynningu og atkvæðagreiðslu á næstu dögum.

Kjarasamningurinn er á milli Samtaka atvinnulífsins annars vegar og Félags iðn og tækingreina, Rafiðnaðarsambands Íslands, Stéttarfélags Vesturlands, Verkalýðsfélags Akraness og VR hinsvegar.

 

 

Senda á Facebook