Orlofsvefur Stéttarfélags Vesturlands
Orlofsvefur Stéttarfélags Vesturlands

1. ágúst 2017

Síðsumar í sumarbústöðum getur verið ljúft.

Allir sumarbústaðir félagsins eru lausir frá 18. ágúst. Útleigan hefur verið mikil í sumar en svo er eins og allir ætli að sinna skólastarfi /eða öðrum verkum heimafyrir eftir 18 ágúst. Vikuleiga er til 1. sept. eftir það er hægt að fá helgarleigur. 

 

Senda á Facebook