Orlofsvefur Stéttarfélags Vesturlands
Orlofsvefur Stéttarfélags Vesturlands

17. apríl 2018

Sumarúthlutun á morgun 18.apríl

Á morgun 18.apríl verður úthlutun orlofshúsa fyrir sumar 2018.

Umsóknarfrestur rennur út kl 8:00 þann dag.

 

Til að sækja um þarf að nota orlofsvefinn okkar hér

 

Þeir sem fá úthlutað hafa tíma til 4.maí til að staðfesta greiðslu eftir það verður síðan opið fyrir alla að sækja um það verður ekki önnur úthlutun.  

 

Senda á Facebook