Orlofsvefur Stéttarfélags Vesturlands
Orlofsvefur Stéttarfélags Vesturlands

18. september 2018

Opinn fundur Trúnaðarráðs 19.sept nk.

Opinn fundur Trúnaðarráðs Stéttarfélags Vesturlands verður haldinn miðvikudaginn 19.september kl:19:00 í Alþýðuhúsinu Sæunnargötu 2a

 

Fundarefni:

  1. Kjör fulltrúa á 43.þing ASÍ
  2. Kjaramálin - kröfur - kaupmáttur eða krónur
  3. Önnur mál

 

Félagar fjölmennið og látið skoðanir ykkar ljós

 

Senda á Facebook