Orlofsvefur Stéttarfélags Vesturlands
Orlofsvefur Stéttarfélags Vesturlands

31. janúar 2019

Breytingar á bótareglum sjúkrasjóðs 2019

1.janúar 2019 tóku í gildi breyttar bótareglur hjá sjúkrasjóði og er hægt að nálgast nýjar reglur hér og hér á ensku

 

Helstu breytingar eru sameining á nokkrum styrkjategundum sem koma saman í 5.grein. 

 

Við hvetjum félagsmenn eindregið til að kynna sér þetta

 

Kærar kveðjur

starfsfólk Stéttarfélags Vesturlands  

 

Senda á Facebook