Starfsmenntasjóður Verslunar- og skrifstofufólks

Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks er  eign LÍV, VR og SA.

Markmið sjóðsins er að auka hæfni og menntun verslunar- og skrifstofufólks, ásamt því að stuðla að auknu framboði af námi og námsefni sem svari þörfum atvinnulífsins á hverjum tíma.

Allir félagsmenn LÍV/VR geta sótt um starfsmenntastyrki til sjóðsins. Fyrirtæki sem greitt hafa iðgjöld til sjóðsins geta sótt um styrk og lækkun iðgjalds til sjóðsins.

Reglur sjóðsins má sjá hér

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei