Inntökubeiðni

    Ég undirritaður óska eftir að gerast meðlimur í Stéttarfélagi Vesturlands og skuldbind mig jafnframt til að hlíta lögum, samningum og samþykktum félagsins í hvívetna.

    Athugið að fylla verður út í þá reiti sem merktir eru með rauðri stjörnu (*).
    Valfrjálst er hvort fyllt er í aðra reiti umsóknarinnar.

    Er að koma úr öðru félagi gef leyfi til þess að kallað sé eftir gögnum þaðan

    Vil gerast félagsmaður