Sjúkradagpeningar

  Með umsókn skal fylgja:

  Sjúkradagpeningar eru staðgreiðsluskyldir. Til að geta nýtt persónuafslátt við útreikning dagpeningana þarf skattkortið að fylgja umsókn. Einnig er mikilvægt að beiðni um nýtingu persónuafsláttar við útborgun dagpeninga úr sjúkrasjóði fylgi með umsóknum sem sendar eru inn eftir 1. jan. 2016

  Athugið að fylla verður út í þá reiti sem merktir eru með rauðri stjörnu (*).
  Valfrjálst er hvort fyllt er í aðra reiti umsóknarinnar.

  Fylgiskjöl

  Smelltu á "Fylgiskjal..." hnappinn hér að neðan til að velja skrá og senda með sem viðhengi
  Ath. Hámarks stærð viðhengis er 2MB. Til að senda meira en eina skrá er bent á að pakka þeim saman í "Zip-skrá". Hér er krækja í forrit til að búa til zip skrá

  Leyfileg skjöl í þessu formi eru: (png, jpg, jpeg, txt, pdf, docx, doc, xlsx, xls, xml, zip)