Frumrit af greiðslukvittun verður að fylgja umsókn. Umsóknir í sjúkrasjóð eru afgreiddar annan hvern föstudag. Umsóknir um sjúkradagpeninga eru afgreiddar síðasta virka dag í mánuði og þarf umsóknin ásamt öllum gögnum að hafa borist í síðasta lagi 25. dag mánaðar svo umsóknin fái afgreiðslu.
Vinsamlegast kynnið ykkur hér hvaða reglur gilda varðandi úthlutun og hvaða gögn eiga að fylgja umsókninni, til að hún teljist gild.
Athugið að fylla verður út í þá reiti sem merktir eru með rauðri stjörnu (*).
Valfrjálst er hvort fyllt er í aðra reiti umsóknarinnar.
Fylgiskjöl
Smelltu á "Fylgiskjal..." hnappinn hér að neðan til að velja skrá og senda með sem viðhengi
Ath. Hámarks stærð viðhengis er 2MB. Til að senda meira en eina skrá er bent á að pakka þeim saman í "Zip-skrá". Hér er krækja í forrit til að búa til zip skrá
Leyfileg skjöl í þessu formi eru: (png, jpg, jpeg, txt, pdf, docx, doc, xlsx, xls, xml, zip)