Samkv. lögum Stéttarfélags Vesturlands skal viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu við val fulltrúa á þing ASÍ. Félagið á rétt til að senda 3 fulltrúa á fundinn, sem fram fer á Hilton Nordica hóteli í Reykjavík dagana 24., 25. og 26. okt. 2018. Framboðslistum, þar sem tilgreindir eru 2 aðalfulltrúar frá SGS-deildunum og 1 frá LÍV-deild og jafnmargir varafulltrúar, ásamt tilskyldum fjölda meðmæla fullgildra …
Kjarakönnun 2018 – tökum þátt!!
Tökum vel á móti Gallup – Nú hafa tveir vinningshafar frá Stétt Vest verið dregnir út – verður þú sá næsti???? Stéttarfélag Vesturlands leitar til félagsmanna sinna og biður þá um að svara könnun um kjör sín, viðhorf og starfsaðstæður. Félagið nýtir könnunina til móta starfsemi sína og til að berjast fyrir bættum kjörum fyrir félagsmenn. Gallup sér um að senda …
Opinn fundur Trúnaðarráðs 19.sept nk.
Opinn fundur Trúnaðarráðs Stéttarfélags Vesturlands verður haldinn miðvikudaginn 19.september kl:19:00 í Alþýðuhúsinu Sæunnargötu 2a Fundarefni: Kjör fulltrúa á 43.þing ASÍ Kjaramálin – kröfur – kaupmáttur eða krónur Önnur mál Félagar fjölmennið og látið skoðanir ykkar ljós
Fræðsludagur félagsliða 20.sept nk
Fræðsludagar félagsliða verður haldinn 20.sept nk. Dagskrá og upplýsingar um skráningu má sja hér
ASÍ á hringferð um landið – dagskrá
ASÍ er á leið aðra hringferð um landið líkt og gert var í vor – sjá meira um það hér ASÍ verður í Borgarnesi þann 17.september nk. og má sjá dagskrána hér (Takið eftir – upphaflega átti fundurinn að vera 3.sept en var færður til 17.sept, því er önnur dagsetning í skjalinu) Best er að skrá sig hjá skrifstofu Stéttarfélags Vesturlands í síma …
Trúnaðarmenn athugið!
27. og 28. sept verður haldið trúnaðarmannanámskeið hjá Stéttarfélagi Vesturlands Endilega smellið hér til að skrá ykkur 🙂 Frekari upplýsingar á skrifstofu félagsins.
Er trúnaðarmaður á þínum vinnustað?
Veistu hver hann er??? Á vinnustöðum þar sem starfa 5 eða fleiri starfsemenn eiga þeir rétt á að kjósa sér trúnaðarmann. Séu starfsmenn fleiri en 50 eiga að vera tveir trúnaðarmenn. Kjörtímabilið skal ekki vera lengra en tvö ár. Góður trúnaðarmaður er mikilvægur fyrir starfsmenn og stéttarfélagið.