Kjaramál

Kjaramál eru eðli málsins samkvæmt meginviðfangsefni Stéttarfélagsins. Kjarasamningagerð og eftirfylgni kjarasamninga eru fyrirferðamiklir þættir í starfseminni. Hér til hliðar er hægt að nálgast þá kjarasamninga og kauptaxta sem Stéttarfélag Vesturlands á aðild að, s.s. Kjarasamninga Starfsgreinasambandsins, LÍV og Samiðnar. Einnig er hér að finna fróðleik um desember- og orlofsuppbætur svo eitthvað sé nefnt og í flokknum Ráðningarsamningar er að finna hefðbundið form ráðningarsamnings.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei