Byggingamenn athugið!

Stéttarfélag Vesturlands Tilkynningar

Námskeið í brunaþéttingum 16. apríl, síðasti skráningardagur er 9. apríl. Verð til félaga í iðnsveinadeild aðeins kr. 3.000. Ekki missa af þessu bráðnauðsynlega námskeiði!


Iðnsveinadeild Stéttarfélags Vesturlands í samstarfi við Iðuna fræðslusetur, áformar að halda námskeið í Brunaþéttingum þann 16. apríl kl. 13:00 til 17:00 ef næg þáttaka fæst. Skráningar þurfa að berast skrifstofu Stéttarfélags Vesturlands í síðasta lagi föstudaginn 9. apríl nk. í síma 430 0430 eða á netfangið stettvest@stettvest.is


Verð til félaga í iðnsveinadeild aðeins kr. 3.000. Ekki missa af þessu bráðnauðsynlega námskeiði!

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei