Skrifstofan lokuð 10. des. vegna breytinga

Stéttarfélag Vesturlands Tilkynningar

Skrifstofa Stéttarfélags Vesturlands við Sæunnargötu 2a í Borgarnesi verður lokuð fimmtudaginn 10. desember nk. vegna breytinga.

 Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin getur valdið.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei