Orlofsvefur Stéttarfélags Vesturlands
Orlofsvefur Stéttarfélags Vesturlands

Launagreiðendur athugið!

Nú er hægt að senda skilagreinar vegna iðgjalda til aðildarfélaganna rafrænt með XML eða SAL sendingum.

 

XML  í gegnum síðuna www.skilagrein.is  eða SAL  á netfangið stettvest@stettvest.is

 

Svæði vegna notandanafns/lykilorðs má vera AUTT.

Athuga vel að aðildarfélagsnúmer séu rétt og sjóðir séu rétt skráðir áður en sent er rafrænt í fyrsta sinn.

 

Númer Stéttarfélags Vesturlands er 157

Kt er 621074-0249

Banki 0354-26-743 

 

 

Einnig er hægt að handfæra skilagrein her 

 

Skipting félagsgjalda frá 1.janúar 2014

 

  • Félagssjóður 1%
  • Sjúkrasjóður 1%
  • Orlofssjóður 0,25%
  • Endurmenntun eða starfsmenntasjóðir 
    • Verka, verslunar og skrifstofufólk 0,3%
    • Iðnaðarmenn 0,5%
    • Bílgreinar 0,8%