Hátíðar- og baráttufundur hefst í Hjálmakletti kl. 11.00
Dagskrá:
Ávarp: Eiríkur Þór Theodórsson Formaður ASÍ-UNG
Ræða dagsins: Sigursteinn Sigurðsson arkitekt
Tónlistaratriði: Soffía Björg Óðinsdóttir
Ronja Ræningjadóttir kíkir í heimsókn
Gleðigjafar kór eldri borgara í Borgarnesi syngur og leiðir hópsöng, Internasjónalinn
Félögin bjóða samkomugestum í súpu og brauð að fundi loknum. Foreldrar og nemendur 9.bekkjar Grunnskólans í Borgarnesi sjá um veitingar.
Kvikmyndasýning fyrir börn verður í Óðali kl. 13:30, boðið verður upp á popp og ávaxtasafa. Athugið aðeins þessi eina sýning.