Nýtt orlofskerfi komið í gagnið

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Kæru félagsmenn

Það er búið að opna fyrir leigu í haust í orlofseignum okkar og nú er það í gegnum nýtt kerfi.

Það þarf að byrja á að skrá sig inn á mínar síður og fara í húsið og velja orlofskerfi framboð, þá koma upp þær eignir sem við eigum og þá þarf að passa að velja mánuðinn sem leigja á í og svo gengur þetta nokkuð augljóst fyrir sig.

Efst á síðunni má sjá leiðbeiningar hvort hús séu bókuð eða ekki, ef hús er dökkblátt er það laust.

Endilega ef þið lendið í vandræðum sendið okkur tölvupóst á stettvest@stettvest.is eða hringið í okkur á skrifstofuna 4300430 og við aðstoðum.

 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei