Samningar við Norðurál og Elkem Ísland samþykktir

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Kosningu um kjarasamninga við Norðurál og Elkem Ísland lauk í hádeginu í dag. Voru báðir samningar samþykktir með miklum meirihluta greiddra atkvæða. Niðurstaða atkvæðisgreiðslu var eftirfarandi:

Elkem Ísland:

Já sögðu: 104 eða 80,62%

Nei sögðu: 19 eða 17,73%

Tóku ekki afstöðu: 6 eða 4,65%

Kosningaþátttaka: 129 eða 85,43%

 

Norðurál:

Já sögðu: 366 eða 72,76%

Nei sögðu: 121 eða 24,06%

Tóku ekki afstöðu: 16 eða 3,84%

Kosningaþátttaka: 503 eða 73,54%

 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei