Opinn trúnaðarráðsfundur í kvöld

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Minnum félagsfólk okkar á opinn fund Trúnaðarráðs í kvöld, mánudag 15. september, klukkan 18:00.

Dagskrá fundarinns er sem hér segir:

  1. Kjör þriggja manna uppstillingarnefndar vegna trúnaðarstarfa fyrir félagið samkv. 20. gr. laga félagsins.
  2. kjör fimm fulltrúa á 10. þing SGS sem haldið er á Akureyri 8.-10. október nk.
  3. kjör tveggja fulltrúa á 34. þing LÍV sem haldið er í Reykjavík 30.-31. október nk.
  4. Fréttir úr starfinu
  5. Önnur mál

Hvetjum félagsfólk til að fjölmenna á fundinn í kvöld.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei