Kæru félagsmenn
Síðasti afgreiðsludagur fyrir jól úr sjúkrasjóði og menntasjóðum verður föstudaginn 20.desember og því þarf að vera búið að skila gögnum í síðasta lagi 18.desember til að fá afgreitt á þessu ári.
Næsta afgreiðsla úr sjúkra og menntasjóðum verður 3.janúar 2020
Sjúkradagpeningar verða eins og alltaf afgreiddir 23.desember fyrir desember og þurfa gögn að berast fyrir 18.desember
Opnunartími um jól og áramót
24.desember lokað 25.desember lokað 26.desember lokað 27.desember lokað 30.desember opið 10:00-15:00 31.desember lokað 2.janúar opið 8:00-16:00
Athugið frá 1.janúar breytist opnunartíminn aftur á fimmtudögum og verður þá opið milli 8:00-16:00 en ekki verður lengur boðið upp á síðdegisopnun. Félagsmenn sem vilja fá að koma eftir kl 16:00 geta pantað tíma á skrifstofunni til þess.