Fyrirlestrarnir á morgunverðarfundi ASÍ um gjaldmiðilsmál frá sl. þriðjudegi eru nú aðgengilegir hér á heimasíðunni.
Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ: Agaleysi, óstöðugur gjaldmiðill, háir vextir og sveiflur í kaupmætti
Friðrik Már Baldursson forseti viðskiptadeildar HR: Munurinn á því að taka upp gjaldmiðil einhliða eða taka upp evru með aðild að ESB.
Ragnar Árnason: Kostir sveigjanlegs gjaldmiðils við hagstjórn.