Samningar samþykktir

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Niðurstaða samninga Samiðnar og SA voru samþykktir af félagsmönnum Stétt Vest sem hér segir:


Iðnaðardeild Stéttarfélags Vesturlands:


Já sögðu:     6 eða 75.00%


Nei sögðu :     2 eða 25%


Tóku ekki afstöðu:  0 eða 0%

Einnig var kjarasamningur Bílgreinasambandsins og Samiðnar samþykktir sem hér segir:


Já sögðu:     108 eða 54.55%


Nei sögðu :     86 eða 43.43%


Tóku ekki afstöðu:  4 eða 2,02%





Samningarnir eru því samþykktir.


 


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei