Laus íbúð um helgina og bústaðir eftir viku !

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Íbúðin á Akureyri er farin 14-16 ágúst. Orlofsíbúðin á Akureyri er laus frá föstudeginum 14. ágúst til föstudagsins 21. ágúst, vegna forfalla. Aftur er svo laust á Akureyri frá 28. ágúst fram til 8. sept. Í Húsafelli eru bæði húsin laus frá 21. ágúst til 4. sept. Stóra húsið er farið að bókast tölvert fram á haustið t.d. eru allar helgar í september bókaðar. Minni bústaðurinn er minna bókaður. Sumarbústaðurinn í Ölfusborgum er einnig laus frá 21. ágúst til 4. sep. aftur er svo laust þar frá 6. sept. til 9. okt.


Reglan sem gildir nú er fyrstur kemur fyrstur fær þegar um félagsmenn er að ræða. Íbúðin okkar í Áholti 2 í Reykjavík er nær alltaf bókuð nokkuð fram í tímann, oftast fara helgarnar fyrst og síðan raðast svolítið inn á virka daga. Betra er að hafa fyrirvara á ef félagsmenn vilja festa sér ákveðna daga.


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei