Ályktanir samþykktar á þingi ASÍ

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Dagana 26-28 október sl. var 42.þing ASÍ haldið og fór þar fram umsvifamikil málefnavinna í mörgum hópum.


Fögur megin þemu voru til umfjöllunar: nýtt kjarasamningslíkan, velferðamál, mennta og atvinnumál  og vinnumarkaðs og jafnréttismál.


Á lokadegi þingsins var málefnavinnan dregin saman í eftirfarandi ályktanir sem lagðar voru fyrri þingfulltrúa og samþykktar.


Ályktaninar má finna hér


 


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei