Fræðsludagur félagsliða 22.nóv. nk – dagskrá Stéttarfélag Vesturlands 6. nóvember, 2017 Fréttir Fræðsludagur félagsliða verður haldinn 22. nóvember næstkomandi í Reykjavík. Áhugasamir félagsliðar í Stéttarfélagi Vesturlands eru beðnir að skrá sig hjá félaginu eða Drífu fyrir 15. nóv. nk. Var efni síðunnar hjálplegt? JáNei