Orlofshúsin mikið laus í janúar

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Nú eru orlofshús Stéttarfélags Vesturlands í Húsafelli orðin tvö, bæði eru laus til 23. janúar og Kiðárskógur 10 er laus til 30. janúar.


Íbúðin í Furulundi er einnig laus til 16. janúar og frá 18. janúar til 6. febrúar. Húsið í Ölfusborgum er laust frá 11. til 30. janúar. Hafið samband við skrifstofu í síma 430 0430 eða í tölvupósti á stettvest@stettvest.is til að bóka. Fyrstur kemur fyrstur fær!


 


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei