Greiðsla dagpeninga og styrkja úr Sjúkrasjóði og fræðslusjóðum vegna desembermánaðar fer fram 21. desember nk. og verður það síðasti greiðsludagur á þessu ári.
Skila þarf gögnum til félagsins í síðasta lagi kl. 16:00 fimmtudaginn 20. desember nk. til að ná þessari útborgun. Það sem kemur inn eftir þann tíma verður greitt í lok janúar 2013.
Starfsmenn