Atkvæðagreiðsla um kjarasamning við Norðurál hefst á hádegi

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Rafræn atkvæðagreiðsla um kjarasamning við Norðurál sem undirritaður var 13. október hefst á hádegi í dag 16.okt og henni lýkur kl. 12:00 á hádegi fimmtudaginn 22. okt. Ekki hika við að hafa samband við félagið ef einhverjar spurningar vakna formaður hefur gsm. 8949804 eða beinan síma 430 0432. Hér að neðan er hægt að nálgast bæði kjarasamninginn og stutta glærukynningu: …

„Sálinn“ og samfélagið

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Stéttarfélög á Íslandi eru ótrúlega mörg og ólík. Sum eru fámenn og gæta hagsmuna mjög afmarkaðra hópa, önnur eru svo fjölmenn að iðgjaldagreiðendur teljast í tugum þúsunda. Til eru félög sem ná yfir stóra landshluta og önnur sem starfa í einu afmörkuðu sveitarfélagi. Síðan eru það landsfélögin, sem hafa innan sinna vébanda starfsfólk í tilteknum greinum óháð því hvar fólk …

Ennþá eru nokkrar vikur lausar í sumarhúsum í ágúst

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

  Endilega kíkið á vefinn  https://orlof.is/stettvest/site/rent/rent_list.php   Það eru ennþá nokkrar vikur lausar í ágúst – það er um að gera að nýta sér þetta góða aðgengi að sumarhúsum sem félagið bíður 🙂

Íbúðin í Reykjavík laus næstu tvær helgar!

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Vegna forfalla er íbúð félagsins að Ásholti 2 í Reykjavík laus frá 10. júlí til 20. júlí. Nú er upplagt að grípa tækifærið og dvelja í rólegheitum í borginni meðan borgarbúar þvælast um á landsbyggðinni 🙂 https://orlof.is/stettvest/site/rent/rent_list.php