Á 152. fundi stjórnar sjúkrasjóðs Stéttarfélags Vesturlands, þann 2. desember sl., voru samþykktar breytingar á bótareglum sjóðsins sem staðfestar voru á 79. fundi Trúnaðarráðs þann 11. desember síðastliðinn. Breytingar voru gerðar á bótaflokkum, styrk upphæðum sem og verklagsreglum úthlutunnar. Var ráðist í þessar breytingar til að einfalda og samþætta umsóknaferlið og minnka líkur á mistökum við afgreiðslu. Allir félagsmenn öðlast …
Fundarboð – opinn fundur Trúnaðarráðs
79. fundur Trúnaðarráðs Stéttarfélags Vesturlands verður haldinn í kvöld, 11. desember, klukkan 19:00 á Hótel Hamri. Dáskrá: Fundargerðir Trúnaðarráðs númer 77. og 78. – framlagning og afgreiðsla. Breytingar á fjárhæðum vegna Sjúkrasjóðs lagðar fram samkvæmt 22.gr. laga félagsins. Formannafundur SGS 10. desember sl. – fréttir af vettvangi. Farið yfir framboð til trúnaðarstarfa til uppstillingarnefndar. Önnur mál. Félagar fjölmennum!
Desemberuppbót 2024 – nýjar reiknivélar (SGS)
Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum að greiða starfsfólki sínu desemberuppbót í byrjun desember ár hvert. Uppbótin er háð ákveðnum skilyrðum sem varða t.a.m. starfstíma og starfshlutfall á yfirstandandi ári. Desemberuppbót skal greiða í einu lagi og ofan á hana reiknast ekki orlof. Um er að ræða fasta krónutölu sem tekur ekki hækkunum skv. öðrum ákvæðum kjarasamninga. Áunnar uppbætur skal gera upp …
Ræstingarauki – hvað er það?
Í kjarasamningi SGS og SA, sem undirritaður var í mars 2024, var samið um svokallaðan ræstingarauka fyrir starfsfólk í ræstingum. Þetta þýðir að ræstingarfólk fékk sérstaka viðbótargreiðslu frá og með ágúst 2024. Ræstingarauki er sérgreiðsla sem á að greiða út mánaðarlega og reiknast hún í hlutfalli við starfshlutfall, en fyrir fullt starf er ræstingarauki 19.500 kr. á mánuði. Ræstingaraukinn myndar ekki …
Skertur opnunartími fimmtudag og föstudag
Kæru félagsmenn Skristofa Stéttarfélags Vesturlands lokar kl 14:00 fimmtudaginn 14.nóvember og kl 12:00 föstudaginn 15.nóvember vegna ráðstefnu og funda hjá starfsfólki. Við bendum á mínar síður og tölvupóstinn okkar stettvest@stettvest.is . The office closes at 14:00 on Thursday, November 14 and at 12:00 on Friday, November 15 due to conferences and meetings. We suggest mínar síður and our email stettvest@stettvest.is.
Breytingar á afgreiðslu umsókna í orlofssjóð
Á síðasta fundi stjórnar orlofssjóðs þann 7. nóvember sl. var samþykkt að skerpa á reglum varðandi úthlutanir styrkja vegna hótelgistinga. Nauðsynlegt er að umsóknum um endurgreiðslu fylgi löglegur reikningur og bankakvittun úr íslenskum banka um að greiðsla hafi farið fram. Samþykkt var að breyta afgreiðslu á þá leið að einungis er hægt að sækja um endurgreiðslu vegna gistingar á hótelum …
Lentir þú í úrtaki?
Þessa dagana er Gallup að senda skoðunarkönnun út til félagsfólks Stéttarfélags Vesturlands. Við biðjum það félagsfólk sem lenti í úrtaki að svara hið fyrsta. Könnunin, sem unnin er í samvinnu við Verkalýðsfélagið Hlíf í Hafnarfirði, spyr um ýmis atriði sem snerta kjör og aðstæður félagsfólks. Með þátttöku í könnuninni lendir félagsfólk sjálfkrafa í happadrættispotti. Sumir vinningar skila sér strax og …
Did you get your cleaner´s bonus paid?
A new cleaner’s bonus, agreed upon in collective agreements SGS and SA in the general market this March, came into force at the beginning of August. This means that with the salary which was paid at the end of August or at the beginning of September, cleaners should had received an additional payment. The cleaner´s bonus shall be paid monthly …
Czy otrzymałeś premię za sprzątanie?
W porozumieniu Układu Zbiorowego pomiędzy SGS i SA, podpisanym w marcu ubiegłego roku, wynegocjowany został specjalny dodatek dla pracowników firm sprzątających. Oznacza to, że od sierpnia bieżącego roku osoby zatrudnione na takich stanowiskach, powinny otrzymywać specjalny dopłatek, który jest wypłacany począwszy od przełomu sierpnia i września. Dodatek jest wypłacany co miesiąc i obliczany proporcjonalnie do wymiaru zatrudnienia. W przypadku zatrudnienia …
Fékkst þú greiddan ræstingarauka?
Í kjarasamningi SGS og SA, sem undirritaður var í mars síðastliðnum, var samið um svokallaðan ræstingarauka fyrir starfsfólk í ræstingum. Þetta þýðir að ræstingarfólk á að hafa fengið sérstaka viðbótargreiðslu frá og með ágústmánuði sem greidd var út um mánaðarmótin ágúst/septmeber. Ræstingaraukinn skal greiddur út mánaðarlega og reiknast hann í hlutfalli við starfshlutfall, en fyrir fullt starf er hann 19.500 …