Sumarleiga orlofshúsa – lausar vikur

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Við þökkum fyrir móttökurnar í orlofshúsin okkar í sumar nú er nánast allt að verða uppbókað ein vika laus í Kiðárskógi 10 þann 16.-23. júní og síðan er laust í öll orlofshúsin bæði vikuna 18. til 23. ágúst og 23. ágúst til 1.september.  

ASÍ-UNG á Facebook – endilega like-ið

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

  ASÍ-UNG hefur komið af stað facebook síðu.  ASÍ-UNG er vettvangur ungs fólks, á aldrinum 16-35 ára, innan aðildarfélaga ASÍ.  Helsti tilgangur ASÍ-UNG er að kynna ungu fólki á vinnumarkaði réttindi sín og skyldur,  starfsemi og uppbyggingu stéttarfélaganna sem og að gæta þess að málefni ungs fólks séu alltaf á dagskrá Alþýðusambands Íslands. Við hvetjum félagsmenn til þess að fylgjast …

Nýr kjarasamningur við Elkem

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Lokið hefur verið við gerð kjarasamnings vegna Elkem Ísland ehf. fyrir hönd félagsmanna í Stéttarfélagi Vesturlands. Samningurinn fer nú í kynningu og atkvæðagreiðslu á næstu dögum. Kjarasamningurinn er á milli Samtaka atvinnulífsins annars vegar og Félags iðn og tækingreina, Rafiðnaðarsambands Íslands, Stéttarfélags Vesturlands, Verkalýðsfélags Akraness og VR hinsvegar.    

Okkur vantar starfsmann sem fyrst – ert þú sá rétti?

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

  Stéttarfélagi Vesturlands vantar sem fyrst starfsmann á skrifstofu félagsins í Borgarnesi. Um er að ræða fullt starf í sex mánuði.   Helstu verkefni: Félags-, fjárhags- og viðskiptamannabókhald. Ýmis konar afgreiðslustörf. Símsvörun.   Æskilegir kostir eru góð almenn undirstöðumenntun, bókhaldskunnátta – helst þekking á DK – hugbúnaði, hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund   Nánari upplýsingar veita formaður félagsins, …

Takk fyrir komuna á baráttufundi okkar 1.maí

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Við þökkum fyrir komuna á hátíðarhöldin okkar 1.maí bæði í Ræðumaður dagsins í Búðardal Eiríkur Þór TheodórssonHjálmakletti og í Búðardal. Við þökkum þeim fyrir sem fram komu, dagskráin var til fyrirmyndar og allir stóðu sig með stakri prýði.   Þá þökkum við einnig nemendum í 9.bekk Grunnskólans í Borgarnesi fyrir veitingarnar sem slógu í gegn.   Ræður dagsins er hægt að sjá hér …

Hátíðar- og baráttufundir 1.maí Bgn og Bdl

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Dagskrár fyrir hátíðar- og baráttufundi 1.maí á vegum Stéttarfélags Vesturlands, SDS og Kjalar stéttarfélags má sjá hér: Búðardalur Borgarnes   Endilega fjölmennið  

***AÐALFUNDI FRESTAÐ***

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Vinsamlegast athugið að aðalfundi félagsins sem fyrirhugað var að halda í kvöld 26.4 hefur verið frestað og er áætlað að halda hann 23.maí n.k. Nánar auglýst síðar.   

Atvinna í boði! framlengdur frestur

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Tímabundið skrifstofustarf í Borgarnesi   Stéttarfélagi Vesturlands vantar sem fyrst starfsmann á skrifstofu félagsins í Borgarnesi. Um er að ræða fullt starf í sex mánuði.          Helstu verkefni: Félags-, fjárhags- og viðskiptamannabókhald. Ýmis konar afgreiðslustörf. Símsvörun.   Æskilegir kostir eru góð almenn undirstöðumenntun, bókhaldskunnátta – helst þekking á DK – hugbúnaði, hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund   Nánari …

Sumarfrí 2017

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Við minnum á að síðasti dagur til að sækja um bústað í sumarúhlutun er 12.apríl nk.   Til að sækja um er félagsmönnum bent á orlofsvefinn okkar http://orlof.is/stettvest/ eða skila til okkar umsóknareyðublaði sem kom með Félagsfréttum sem var borið út í bréfpósti í mars.