Eftirlitsfulltrúi og regluvörður

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Stéttarfélagi Vesturlands vantar  starfsmann, sem hefði það hlutverk að heimsækja vinnustaði og fylgja eftir samkomulagi aðila vinnumarkaðarins um vinnustaðaskírteini, ásamt því að gæta þess  að réttindi fólks á vinnumakaði séu ekki brotin. Starfsmaðurinn þyrfti að geta hafið störf í maí.               Helstu verkefni: ·         Vinnustaðaeftirlit og heimsóknir á vinnustaði á félagssvæðinu. ·         Upplýsingagjöf um réttindi á vinnumarkaði ·         Samskipti …

Launaþróunartryggingin sannar gildi sitt

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Forseti ASÍ undirritaði í hádeginu samkomulag um launaþróunartryggingu til starfsmanna ríkis og sveitarfélaga. Laun félagsmanna í aðildarfélögum ASÍ sem starfa hjá sveitarfélögum munu hækka um að meðaltali 1,4 prósent vegna samkomulagsins og laun félaga ASÍ sem starfa hjá ríkinu um að meðaltali 0,5 prósent. Launaþróunartryggingin er afturvirk og gildir frá 1. janúar 2018. Samkomulagið sem undirritað var í dag er gert á grunni rammasamkomulags aðila vinnumarkaðarins …

Formannafundur ASÍ vill ekki segja upp samningum

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Formannafundur ASÍ sem haldinn var í gær, 28. febrúar 2018, samþykkti í atkvæðagreiðslu að segja ekki upp kjarasamningum. Þetta var niðurstaðan eftir að formenn aðildarfélaganna höfðu kannað vilja félagsmanna til uppsagnar hver í sínu baklandi. Alls greiddu 49 atkvæði en þeir voru með 79.062 félagsmenn (heilsársstörf) á bak við sig. Niðurstaða formanna: Já, vil segja upp 21 (42,9%) Nei, vil ekki …

Stjórnarkjör 2018 – listi Trúnaðarráðs

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

    Stjórnarkjör 2018   Samkvæmt lögum Stéttarfélags Vesturlands ber að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu um kjör stjórnar. Þetta ár ber að kjósa í stjórn sem hér segir:                       Til 2ja ára: varaformann, vararitara og 2. meðstjórnanda.             Framboðslistum til stjórnarkjörs í Stéttarfélagi Vesturlands árið 2018, ásamt meðmælum a.m.k. 30 fullgildra félagsmanna, ber að skila  á skrifstofu Stéttarfélags Vesturlands, Sæunnargötu 2a Borgarnesi, …

Opinn fundur trúnaðarráðs 26.feb kl 20:00

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Stéttarfélag Vesturlands boðar til opins fundar trúnaðaráðs og trúnaðarmanna á vinnustöðum mánudaginn 26. febrúar kl. 20 í Alþýðuhúsinu Sæunnargötu 2a-Borgarnesi     Fundarefni: 1.       Staða kjaramála – uppsögn samninga eða ekki 2.       Tillaga uppstillingarnefndar vegna stjórnarkjörs 2018-2020 3.       Önnur mál   Félagsmönnum er bent á að fundurinn er opinn öllum félagsmönnum og eru þeir hvattir til að fjölmenna    

Skrifstofustarf í Borgarnesi umsóknarfrestur til 28.feb.nk

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Skrifstofustarf í Borgarnesi   Stéttarfélagi Vesturlands vantar sem fyrst starfsmann á skrifstofu félagsins í Borgarnesi.               Helstu verkefni: ·         Félags-, fjárhags- og viðskiptamannabókhald. ·         Ýmis konar afgreiðslustörf. ·         Símsvörun.     Æskilegir kostir eru góð almenn undirstöðumenntun, bókhaldskunnátta – helst þekking á DK – hugbúnaði, hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund. Nánari upplýsingar veita formaður félagsins, netfang: signy@stettvest.is …

Akureyri er laus um helgina

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Vegna forfalla er íbúðin á Akureyri laus um helgina 23-25 febrúar    – er ekki kjörið að skella sér norður í vetrarfríinu??   til að panta er best að fara hér  

Ungir leiðtogar – námskeið

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Ungir leiðtogar er námskeið sem ætlað er ungu fólki. Markmiðið er að fræða um verkalýðshreyfinguna og efla ungu fólk sem leiðtoga hvort sem er á vinnustaðnum eða á breiðari vettvangi. Námskeiðið er sniðið að ungum félögum í verkalýðshreyfingunni; trúnaðarmönnum, starfsmönnum stéttarfélaga og ungu fólki í trúnaðarráðum. Stjórn ASÍ -UNG Þrátt fyrir að ungt fólk (18-35 ára) sé stór hópur á …

Akureyri um páskana?

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Orlofsíbúð Stéttarfélags Vesturlands var að losna um páskana. Nú er bara að grípa tækifærið. Við getum að vísu ekki lofað skíðasnjó, en miðað við daginn í dag ætti hann að verða nægur á Tröllaskaganum.