Nýjar Félagsfréttir eru komnar út!

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Nú hefur Félagsfréttum verið dreift um allt félagssvæðið okkar í pósti en einnig er hægt að lesa þær hér.   Við vekjum sértaka athygli á breytingum varðandi sumarhúsaúthlutanir en í fyrsta skipti í sumar verða notaðir orlofspunktar við úthlutun og þá verður einnig bara hægt að sækja um rafrænt.  

Starfsþróun metin til launa hjá sveitarfélögunum

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Við gerð síðustu kjarasamningum við, Samband íslenskra sveitarfélaga og Starfsgreinasambands Íslands, var samþykkt að veita 2 % persónuálag vegna starfsþróunarnámskeiða skv. grein 10.2.1 sem gildir frá 1. janúar 2018. Skipuð var Starfsþróunarnefnd sem hefur nú birt reglur og lista yfir starfstengd námskeið sem nefndin staðfestir að uppfylli skilyrði um ávinnslu persónuálags. Allar nánari upplýsingar er hægt að nálgast hér af síðu Sambands …

ASÍ- UNG efna til pallborðsumræðu

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

ASÍ-UNG efna til pallborðsumræðu um áhrif #metoo byltingarinnar innan vinnumarkaðsins og aðgerðir stéttarfélaga í þeim málum, þriðjudaginn 6. febrúar kl.20.00 í Stúdentakjallaranum. #metoo byltingin hefur verið mikið í umræðunni undanfarið bæði hér á landi og um allan heim. ASÍ-UNG langar að fá ólík sjónarmið að borðinu og bjóða upp á vettvang fyrir spurningar frá gestum úr ýmsum áttum.Í pallborði verða: María Rut Kristinsdóttir, sérfræðingur hjá …

Er trúnaðarmaður á þínum vinnustað – veist þú hver hann er ???

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

  Á vinnustöðum þar sem starfa 5 eða fleiri starfsemenn eiga þeir rétt á að kjósa sér trúnaðarmann. Séu starfsmenn fleiri en 50 skal kjósa tvo trúnaðarmenn. Kjörtímabilið skal ekki vera lengra en tvö ár. Umboð flestra trúnaðarmanna Stéttarfélags  Vesturlands  rann út um síðustu áramót og á næstu vikum fer í hönd kosning nýrra trúnaðarmanna eða endurnýjun umboða þeirra gömlu. …

Starfsmenntasjóður verslunar og skrifstofufólks – breytingar um áramótin

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Við vekjum athygli á að styrkir Starfsmenntastjóðs verslunar og skrifstofufólks voru hækkaðir um áramót og má sjá betur hér  Hækkun er á styrkjum til félagsmanna SVS og fyrirtækja. Veittur er hámarksstyrkur allt að 130.000 kr. á ári. 90% af námi/starfstengdu námskeiðsgjaldi/ráðstefnugjaldi – hámark 130 þúsund. 50% af tómstund – hámark 30 þúsund (dregst frá hámarksstyrk). 50% af ferðastyrk vegna náms – hámark …

Breytingar á styrkjum hjá Landsmennt,Ríkismennt og Sveitamennt

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Frá og með 1.janúar 2018 mun eftirfarandi hækkun einstalingsstyrkja taka gildi.   Um er að ræða breytingar á hámarki einstaklingsstyrkja sem taka gildi hjá öllum sjóðunum fjórum, Landsmennt, Sveitamennt, Ríkismennt og Sjómennt Hámarksgreiðsla á ári fer úr kr. 75.000,- fyrir almennt nám í kr. 100.000,- Þriggja ára uppsafnaður styrkur hækkar úr kr. 225.000,- í kr. 300.000,- fyrir eitt samfellt nám …

jólaopnun og styrkir

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Skrifstofa Stéttarfélag Vesturlands verður lokuð á aðfangadag og gamlársdag en annars opin á hefðbundum tíma frá kl:8-16.    Í dag 22.des er búðið er að greiða út styrki úr sjúkrasjóði, menntasjóðum og sjúkradagpeninga fyrir desember 2017.    

Með Flóanum í Gallup könnun – niðurstöður 2017

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Það er hverju stéttarfélagi nauðsynlegt að vita með nokkurri vissu hver raunveruleg kjör félagsmanna eru á hverjum tíma. Eitt er að gera kjarasamninga sem  kveða á um lágmarkslaun, annað er að vita hvaða laun eru í raun greidd. Þegar stéttarfélag tekur við iðgjöldum af félagsmanni þá er hægt að sjá hverjar heildartekjur hans eru, en engar upplýsingar fylgja um vinnutímann …