Styrkir í desember

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Styrkir úr sjúkrasjóði og menntasjóðum verða greiddir út fyrir jól því þarf að vera búið að sækja um þá fyrir 18.desember.    

Sveitarfélagasamningurinn samþykktur

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Atkvæðagreiðslu er nú lokið um nýjan samning milli Starfsgreinasamabandsins og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Kjörsókn var 33,14% og 90% þeirra sem kusu sem samþykktu samninginn.   Hjá Stéttarfélagi Vesturlands skiptust atkvæði svona:kjörsókn var 20% (17 af 87) 65% sögðu Já eða 11 og 35% sögðu nei eða 6.  Samningurinn var samþykktur í öllum 15 aðildarfélögunum sem SGS fór með umboð fyrir. Frekari upplýsingar má …

Lokað í Búðardal á morgun 10.12.2015

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Skrifstofa Stéttarfélagsins verður lokuð í Búðardal á morgun 10.12.2015.  Auglýst verður næst þegar er opið en annars er bent á síma Stéttarfélagsins 430430.   

Lokað í Hvalfjarðarsveit á morgun 8.12.2015

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Vegna slæmrar veðurspá verður skristofan í Hvalfjarðarsveit lokuð á morgun þriðjudaginn 8.12.2015. Stefnt er að því að hofa opið í staðinn á MIÐVIKUDAGINN 9.12.2015.    

Nýr samningur við sveitarfélögin undirritaður

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Á föstudagskvöldið skrifaði Starfsgreinasamband Íslands (SGS) undir nýjan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga. Samningurinn gildir afturvirkt frá 1.maí 2015 til  31.mars 2019, frekari upplýsingar má sjá hér  

Lausar helgar í orlofshúsum

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Í Ölfusborgum er mikið um lausar helgar og fátt betra en að skreppa aðeins austur fyrir fjall í kyrrðina. Í Húsafelli eru líka einhverjar lausar helgar. Í Kiðárskógi 1 er laust 6-8.nóv og 4-6.des. Í Kiðrárskógi 10 er laust 20-22.nóv. 11-13.des og 18-20.des eru lausar í báðum bústöðum í Húsafelli.   Íbúðin í Reykjavík er þétt setin að vanda en þó mikið af lausum helgum eftir …

Ríkisstarfsmenn samþykktu nýjan kjarasamning

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Niðurstaðan var mjög afgerandi – já sögðu 81,8% en nei sögðu 16,3% (auðir seðlar 1,9%). Alls voru 1.012 félagar á kjörskrá og greiddu 258 þeirra atkvæði (25,5% kjörsókn). Hér má sjá frekari upplýsingar um niðurstöðuna.