Samningar samþykktir

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Niðurstaða samninga Samiðnar og SA voru samþykktir af félagsmönnum Stétt Vest sem hér segir: Iðnaðardeild Stéttarfélags Vesturlands: Já sögðu:     6 eða 75.00% Nei sögðu :     2 eða 25% Tóku ekki afstöðu:  0 eða 0%Einnig var kjarasamningur Bílgreinasambandsins og Samiðnar samþykktir sem hér segir: Já sögðu:     108 eða 54.55% Nei sögðu :     86 eða 43.43% Tóku ekki afstöðu:  4 eða 2,02% Samningarnir eru því …

Kjaraviðræðum við ríki og sveitarfélög frestað!

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

 Tekin hefur verið ákvörðun um að fresta viðræðum við bæði ríki og sveitarfélög fram í ágúst en stefnt er að því að undirrita samninga við þessa tvo aðila fyrir 1. október næstkomandi.  Næstu samningafundir verða haldnir um miðjan ágúst. Fulltrúar SGS hafa gengið frá samkomulagi við samninganefnd ríkisins annars vegar og hins vegar samninganefnd Sambands Íslenskra Sveitarfélaga um frestun viðræðna, …

Stétt Vest vill vekja athygli á hækkun menntastyrkja

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Eftirfarandi frétt er tekin af heimasíðu Starfsgreinasambandsins: Stjórnir þriggja fræðslusjóða sem félagsmenn aðildarfélaga SGS greiða til; Landsmennt, Ríkismennt og Sveitamennt, hafa samþykkt eftirfarandi hækkanir á einstaklingsstyrkjum úr sjóðunum:   Landsmennt Stjórn Landsmenntar hefur samþykkt að hækka hámarksupphæð einstaklingsstyrkja í 70.000 kr. frá og með 1. júlí nk. Upphæð styrkja er miðuð við greidd iðgjöld síðustu 12 mánaða en hægt er að fá …

Aðalfundur Stétt Vest verður þann 25. júní kl. 20:00

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Aðalfundur Stéttarfélags Vesturlands verður haldinn í Alþýðuhúsinu, Sæunnargötu 2a, Borgarnesi fimmtudaginn 25. júní kl. 20:00. Á dagskrá eru: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. félagslögum 2. Breytingar á lögum og reglugerðum 3. Siðareglur Stéttarfélags Vesturlands lagðar fram til staðfestingar 4. Önnur mál   Verður heppnin með þér í ár? Þrír heppnir félagar úr hópi fundarmanna fá óvæntan glaðning Glæsilegar veitingar Félagar: Sýnum samstöðu, fjölmennum …

Verkfalli Iðnsveinadeildar Stétt Vest aflýst

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Í dag undirritaði Samiðn f.h. aðildarfélaga nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins sem gildir til loka árs 2018.Almennar launahækkanir eru í takt við gerða samninga Flóans og VR sem undirritaðir voru 29. maí s.l. og voru samþykktir í dag með miklum meirihluta atkvæða. Almennar launahækkanir eru metnar á um 16% en þær eru breytilegar vegna launaþróunartryggingar.Gerðar eru breytingar á kauptaxtakerfinu. Byrjunartaxti …

Kjarasamningar samþykktir hjá Stétt Vest

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Kjarasamningar Stéttarfélags Vesturlands sem undirritaðir voru 29. maí sl. við Samtök atvinnulífsins  voru samþykktir. Atkvæði voru greidd í tvennu lagi, um aðalkjarasamninginn annarsvegar og  um samning vegna vinnu starfsfólks í veitinga- og gististöðum og hliðstæðri starfssemi hins vegar. Á kjörskrá vegna almenna samningsins voru 209 félagsmenn. Atkvæði greiddu 47 eða 22,49% Já, sögðu 41 eða 87,24% Nei, sögðu 5 eða …

Atkvæðagreiðslu lýkur á hádegi í dag!!!

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Félagsmenn athugið að atkvæðagreiðslu um kjarasamninga sem undirritaðir voru 29. maí 2015 lýkur á hádegi í dag. Í póstatkvæðagreiðslunni þurfa atkvæði að komast á skrifstofu félagsins að Sæunnargötu 2a í Borgarnesi fyrir hádegi til að teljast gild. Póststimpill gildir ekki. Við hvetjum félagsmenn til að nýta atkvæðisrétt sinn og láta skoðun sína í ljós.  

Staðan í kjarasamningunum Iðnsveinadeildar

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

    Eftirfarandi skilaboð hafa komið frá Samiðn vegna stöðu mála hjá félagsmönnum Stéttarfélags Vesturlands sem tilheyra Samiðn:  Föstudaginn 5. júní  var gert  samkomulag milli iðnaðarmannasamfélagsins og SA um samningsramman. Í samkomulagið tók til  launabreytinga, samningstíma og breytinga á kauptöxtum. Einnig var samkomulag um að fresta verkfalli sem átti að koma til framkvæmda 10. júní s.l til kl. 24.00 þann …

Kynningarfundir vegna nýgerðra kjarasamninga

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Stéttarfélag Vesturlands boðar til kynningarfunda vegna nýgerðra kjarasamninga við Samtök atvinnulífsins. Um er að ræða félagsmenn í þeim deildum félagsins sem vinna eftir aðalkjarasamningi Stéttarfélags Vesturlands og samningi vegna veitinga- gististaða og hliðstæðrar starfsemi við Samtök atvinnulífsins. Einnig vegna þeirra félagsmanna sem starfa eftir samningum LÍV við SA.   Í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal fimmtudaginn 11. júní kl. 17:00 Í stjórnsýsluhúsinu …