Styrkir úr sjúkrasjóði og menntasjóðum verða greiddir út fyrir jól því þarf að vera búið að sækja um þá fyrir 18.desember.
Lokað í dag í Hvalfjarðarsveit
Skrifstofa Stéttarfélags Vesturlands er lokuð í dag Hvalfjarðarsveit en verður opin næsta þriðjudag.
Íbúðin í Reykjavík er laus um helgina
Vegna forfalla er íbúðin í Reykjavík laus um helgina. Til að panta hafið samband við skrifstofu Stéttarfélagsins í síma 4300430.
Sveitarfélagasamningurinn samþykktur
Atkvæðagreiðslu er nú lokið um nýjan samning milli Starfsgreinasamabandsins og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Kjörsókn var 33,14% og 90% þeirra sem kusu sem samþykktu samninginn. Hjá Stéttarfélagi Vesturlands skiptust atkvæði svona:kjörsókn var 20% (17 af 87) 65% sögðu Já eða 11 og 35% sögðu nei eða 6. Samningurinn var samþykktur í öllum 15 aðildarfélögunum sem SGS fór með umboð fyrir. Frekari upplýsingar má …
Lokað í Búðardal á morgun 10.12.2015
Skrifstofa Stéttarfélagsins verður lokuð í Búðardal á morgun 10.12.2015. Auglýst verður næst þegar er opið en annars er bent á síma Stéttarfélagsins 430430.
Lokað í Hvalfjarðarsveit á morgun 8.12.2015
Vegna slæmrar veðurspá verður skristofan í Hvalfjarðarsveit lokuð á morgun þriðjudaginn 8.12.2015. Stefnt er að því að hofa opið í staðinn á MIÐVIKUDAGINN 9.12.2015.
Lokað í dag á skrifstofunni í Hvalfjarðarsveit
Vegna slæms veðurútlits verður skrifstofa Stéttarfélagsins lokuð í dag 1.12.
Nýr samningur við sveitarfélögin undirritaður
Á föstudagskvöldið skrifaði Starfsgreinasamband Íslands (SGS) undir nýjan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga. Samningurinn gildir afturvirkt frá 1.maí 2015 til 31.mars 2019, frekari upplýsingar má sjá hér
Lausar helgar í orlofshúsum
Í Ölfusborgum er mikið um lausar helgar og fátt betra en að skreppa aðeins austur fyrir fjall í kyrrðina. Í Húsafelli eru líka einhverjar lausar helgar. Í Kiðárskógi 1 er laust 6-8.nóv og 4-6.des. Í Kiðrárskógi 10 er laust 20-22.nóv. 11-13.des og 18-20.des eru lausar í báðum bústöðum í Húsafelli. Íbúðin í Reykjavík er þétt setin að vanda en þó mikið af lausum helgum eftir …
Ríkisstarfsmenn samþykktu nýjan kjarasamning
Niðurstaðan var mjög afgerandi – já sögðu 81,8% en nei sögðu 16,3% (auðir seðlar 1,9%). Alls voru 1.012 félagar á kjörskrá og greiddu 258 þeirra atkvæði (25,5% kjörsókn). Hér má sjá frekari upplýsingar um niðurstöðuna.