Nýir kauptaxta fyrir þá sem starfa á almennum vinnumarkaði eftir samningi LÍV og Samtaka atvinnulífsins eru nú aðgengilegir og má nálgast hér: Lív 2019
Nýjir kauptaxtar – SGS
Nýir kauptaxta fyrir þá sem starfa á almennum vinnumarkaði eftir samningi Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins eru nú aðgengilegir á vef sambandsins og má nálgast hér. Viðkomandi kauptaxtar gilda frá 1. apríl 2019 til 31. mars 2020. Samkvæmt töxtunum hækkuðu kauptaxtar frá 1. apríl 2019 um 17.000 kr. á mánuð og almenn hækkun á mánaðarlaun fyrir fullt starf nam 17.000 kr. á mánuði …
Félagar í Iðnsveinadeild samþykktu samninginn
Aðildarfélög Samiðnar samþykktu í atkvæðagreiðslum kjarasamninga Samiðnar fh. aðildarfélaga við Samtök atvinnulífsins, Bílgreinasambandið, Félag pípulagningameistara og Samband garðyrkjubænda. Félag járniðnaðarmanna á Ísafirði felldi samninginn við Samtök atvinnulífsins. Niðurstaða Stéttarfélags Vesturlands var eftirfarandi Á kjörskrá voru 41, atkvæði greiddu 12 eða 29,27% Já sögðu 9 eða 75% Nei sögðu 2 eða 16,7% Tek ekki afstöðu 1 eða 8,3% Kjarasamningurinn telst því …
Stéttarfélag Vesturlands vill leiguíbúðir á lágu verði
Stjórn Stéttarfélags Vesturlands samþykkti á stjórnarfundi í gær að senda eftirfarandi áskorun til Borgarbyggðar: ,,Stjórn Stéttarfélags Vesturlands skorar hér með á Sveitarstjórn Borgarbyggðar að kanna möguleika á því að hefja samstarf við Bjarg íbúðafélag vegna byggingar á leiguíbúðum á viðráðanlegu verði fyrir verkafólk. Bjarg hefur þegar samið við a.m.k. sjö sveitarfélög um byggingu leiguíbúða. Stéttarfélag Vesturlands telur fulla þörf á …
Kosning um nýja kjarasamning – Iðnsveinadeild
Félagar í iðnsveinadeild athugið Hægt er að kynna sér nýjan kjarasamning á heimasíðu Samiðnar og einnig hægt að kjósa um hann hér Miðvikudaginn 15. maí kl. 20:00 mun Hilmar Harðarson formaður Samiðnar kynna nýgerðan kjarasamning Iðnaðarmanna. Kynningin verður í Alþýðuhúsinu Sæunnargötu 2
Mundu eftir afsláttarkortunum í fríið :)
Ertu á leið í golf, útilegu eða veiði? Félagsmönnum Stéttarfélags Vesturlands býðst að kaupa hin ýmsu kort s.s. golf-, útilegu – og veiðikort á kostakjörum. Kortin veita aðgang að 34 veiðistöðum sem má sjá hér, yfir 40 tjaldsvæði víða á landinu sjá hér og yfir 20 golfvöllum sem má sjá hér Verð fyrir félagsmenn; Veiðikortið 5000.- Útilegukortið 14000.- Golfkortið 4400.- Til …
Orlofshús- verð og þjónustubreytingar
í dag 6.maí var opnað fyrir fyrstur kemur fyrstur fær í orlofshúsin okkar í sumar. Eitthvað er eftir af lausum vikum og eru félagsmenn hvattir til að skoða inn á orlofsvefnum okkar hvað er í boði. Ný verðskrá tekur gildi 1.júní 2019 en hún er eftirfarandi: Frá 1. júní 2019 nótt/2 nætur* helgi vika Ásatún 26 á Akureyri 7000 18.000 …
Takk fyrir komuna á 1.maí í Borgarnesi og Búðardal
Hátíðarhöld og baráttufundir þann 1.maí tókust með stakri prýði og mátti ekki sjá annað en að gestir skemmtu sér vel. Meðfylgjandi eru nokkrar myndir
Aðalfundur Stéttarfélags Vesturlands 30. apríl kl. 19:00
Aðalfundur Stéttarfélags Vesturlands verður haldinn 30. apríl. Reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofu félagsins og einnig þær tillögur að laga og regugerðarbreytingum sem fyrir fundinum liggja. Þessi gögn verða einnig aðgengileg á heimasíðu félagsins innan tíðar. Tvær tillögur eru að breytingum á 20. grein laga félagsins, önnur er lögð fram af Signýju formanni, Sigrúnu varaformanni og Baldri ritara, hin er …
1.maí í Búðardal
1.maí 2019 samkoma Dalabúð, Búðardal kl.14:30 Dagskrá: Kl. 14:30 Helga Hafsteinsdóttir formaður SDS setur samkomuna Kl. 14:40 Ræða dagsins Skemmtiatriði; Kl. 15:00 Tónlistaskóli Auðarskóla Kl.15:20 Helga Möller Kaffiveitingar að lokinni dagskrá Drekkhlaðið borð af hnallþórum og fleira góðgæti að hætti Katrínar