Samningur milli LÍV og SA samþykktur

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Niðurstöður í atkvæðagreiðslu meðal félaga LÍV í kosningu um nýgerða kjarasamninga við Samtök atvinnulífsins liggja nú fyrir. Kjarasamningur LIV við SA var samþykktur með 88,08% atkvæða í kosningu sem lauk á hádegi í dag, en já sögðu 628 félagsfólk í félögum innan LÍV og nei sögðu 66 eða 9,26%. Þau sem tóku ekki afstöðu voru 19 eða 2,66%. Á kjörskrá …

LÍV – atkvæðagreiðsla hefst kl 10:00 18.mars

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning Landssambands íslenskra verslunarmanna við Samtök atvinnulífsins hefst á slaginu kl. 10:00 í dag 18.mars og stendur til kl. 12:00 fimmtudaginn 21. mars. Niðurstöður atkvæðagreiðslunnar verða tilkynntar sama dag. Hægt er að greiða atkvæði um samninginn  hér: – https://kjosa.vottun.is/Home/Vote/480?lang=IS Til að greiða atkvæði um samninginn þarf viðkomandi að hafa rafræn skilríki eða íslykil. Atkvæðisrétt eiga allir …

Samiðn – atkvæðagreiðsla hefst kl 12:00 12.mars 2024

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Klukkan 12 á hádegi í dag, 12.mars, hefst atkvæðagreiðsla vegna nýs kjarasamnings milli Samiðnar og Samtaka atvinnulífsins, sem lýkur 19. mars nk. kl. 12:00 á hádegi. Allir sem eru á kjörskrá aðildarfélaga fá sendan hlekk til atkvæðagreiðslu í gegnum tölvupóst eða sms, ef upplýsingar eru til staðar. Einnig er hægt að greiða atkvæði með því að fara í gegnum eftirfarandi …

SGS – atkvæðagreiðsla hefst kl 12:00 13.mars 2024

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning Starfsgreinasambands Íslands við Samtök atvinnulífsins hefst á slaginu kl. 12:00 í dag 13.mars og stendur til kl. 09:00 miðvikudaginn 20. mars. Niðurstöður atkvæðagreiðslunnar verða tilkynntar sama dag. Hægt er að greiða atkvæði um samninginn  hér: – Kosningarvefur Advania (vottun.is) Til að greiða atkvæði um samninginn þarf viðkomandi að hafa rafræn skilríki eða íslykil. Atkvæðisrétt eiga …

LÍV (landssamband íslenskra verzlunarmanna) – skrifaði undir nýjan kjarasamning við SA

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

LÍV og Samtök atvinnulífsins hafa skrifað undir kjarasamning sem gildir til loka janúar árið 2028. Samningurinn verður kynntur af félögunum og lagður fyrir félagsfólk í atkvæðagreiðslu sem fyrirhugað er að ljúki þann 21. mars 2024. Markmið samningsins er að stuðla að minnkun verðbólgu og lækkun vaxta. Þá er markmiðið jafnframt að auka kaupmátt launafólks, skapa fyrirsjáanleika í efnahagslífinu, draga úr …

Nýjir kjarasamningar – kynning vegna samninga SA við LÍV, SGS og Samiðn

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Félagið mun kynna nýja kjarasamninga sem gerðir voru milli SGS og SA og Samiðnar og SA á þremur fundum dagana 14. og 18.mars nk. Fundur verður haldinn í Alþýðuhúsinu Sæunnargötu 2a þann 14.mars kl. 18:00 Fundir verða haldnir á TEAMS 18.mars kl. 12:00 og kl. 20:00 – endilega sendið tölvupóst til að fá link á þann fund á stettvest@stettvest.is Kynningarefni varðandi …

Skrifað undir nýjan kjarasamning – Stöðuleika og velferðarsamningur

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Breiðfylkingin, sem samanstendur af Starfsgreinasambandinu, Samiðn og Eflingu, hefur undirritað nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins vegna starfa á hinum almenna vinnumarkaði. Samningurinn var undirritaður í húsakynnum ríkissáttasemjara á sjötta tímanum í dag. Um er að ræða langtímasamning en gildistími samningsins er frá 1. febrúar 2024 til 31. janúar 2028. Meginmarkmið samnings  Lækkun verðbólgu og vaxta með samstilltu átaki verkalýðshreyfingar, ríkis, atvinnurekenda, …

Stjórnarkjör 2024

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Ekki bárust nein mótframboð við lista trúnaðarráðs og telst því listinn sjálfkjörinn Eftirtaldir aðilar voru í framboði: Varaform.:     Sigrún Reynisdóttir, Gerplustræti 19, 270  Mosfellsbæ, til 2ja ára Vararitari:      Þuríður Jóney Sigurðardóttir, Sunnubraut 3b, 370 Búðardal, til 2ja ára 2.meðstj.: Narfi Jónsson, Utandeild Deildartunga 1 a, 320 Reykholt,  til 2ja ára                                     Kjörstjórn Stéttarfélags Vesturlands