Skrifstofan í Hvalfjarðarsveit verður lokuð í júlí vegna sumarleyfa starfsfólks Stéttarfélagsins.
Skrifstofan í Búðardal, sem er opin annan hvern fimmtudag, verður lokuð þann 7. júlí en næsti opnunardagur verður 21. júlí frá kl. 9:30 til 12:30.
Við biðjumst velvirðingar á óþægindum sem þetta gæti valdið.
Við bendum á að skrifstofan í Borgarnesi er opin alla virka daga frá kl. 8:00 til 16:00. Síminn þar er 430 0430 og tölvupósturinn stettvest@stettvest.is