Íbúð Stéttarfélagsins í Ásholti 2 tekin í notkun

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Íbúðin í Ásholti 2 í Reykjavík, sem orlofssjóður Stéttarfélags Vesturlands festi kaup á sl. vor, hefur verið tekin í notkun. Félagsmenn kynnið ykkur þennan frábæra valkost nánar hér. 


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei