Orlofsblað Stéttarfélags Vesturlands 2012

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Stéttarfélag Vesturlands gaf út orlofsblaðið 2012 fyrir helgina. Blaðið er borið út á öll heimili á félagssvæðinu og á þá félagsmenn sem búa utan svæðis. Hægt er að nálgast eintak af blaðinu með því að smella á myndina. Einnig er hægt að nálgast eintak af umsóknareyðublaðinu með því að smella hér. Athugið að skila þarf umsóknum á skrifstofu Stéttarfélags Vesturlands að Sæunnargötu 2a, 310 Borgarnesi í síðasta lagi þann 18. apríl nk. Einnig er hægt að senda umsóknina í tölvupósti á stettvest@stettvest.is


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei