Öll sumarhús leigð til 17. ágúst

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Sumarbústaðir félagsins og íbúðin á Akureyri eru nú leigð fram á haust, nema hvað laust er á Illugastöðum í Fnjóskadal eftir 17. ágúst og Ölfusborgir eru lausar frá 24. ágúst. 


 


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei