Skrifstofa Stéttarfélagsins lokuð hluta föstudags!

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Föstudaginn 16. nóvember verður skrifstofa Stéttarfélags Vesturlands lokuð frá kl. 9:45 til kl.15:15. Starfsmenn félagsins verða á samráðsfundi hjá Vinnumálastofnun Vesturlands á Akranesi. Félagsmenn eru beðnir velvirðingar ef þessi lokun veldur vandkvæðum. Bent er á að ef hringt er í síma formanns 894-9804 verður haft samband til baka, strax og tækifæri gefst.


Starfsmenn


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei