Hver er desemberuppbótin árið 2012?

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir


Samkvæmt þeim kjarasamningum, sem Stéttarfélag Vesturlands er aðili að, ber að greiða launafólki desemberuppbót fyrir árið 2012, sem hér segir:


Starfsfólk sveitarfélaga, samningur SGS og SNS,   


                                                                      kr.   78.200      
Verslunar- og skrifstofufólk, samningur LÍV og SA,     57.300 


Verkafólk, samningur SGS og SA,                             50.500


Iðnaðarmenn, samningar Samiðnar og SA,                50.500


Samningar SGS við ríkið                                          50.500
Norðurál ehf., Hvalfjarðarsveit                                 146.522
Elkem hf., Hvalfjarðarsveit                                      141.971
Klafi ehf., Hvalfjarðarsveit                                       141.971
 
Til að eiga rétt á fullri desemberuppbót þarf að skila 45 vikum í dagvinnu á árinu (1800 klst). Þeir sem hafa unnið skemmri tíma eða eru í hlutastarfi fá greitt í hlutfalli. Uppgjörstímabilið er almanaksárið, en hægt er að semja um að það sé frá 1. des. til 30. nóv. ár hvert. 
Lágmarksréttur til desemberuppbótar er misjafn eftir kjarasamningum.Stéttarfélag Vesturlands hvetur launafólk til að fylgjast vel með því að rétt desemberuppbót sé greidd og að gera athugasemdir strax sé ekki svo.


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei