Dagskrár 1. maí hátíðahalda Stéttarfélags Vesturlands

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Stéttarfélag Vesturlands stendur að venju að hátíðahöldum á 1. maí í Borgarnesi ásamt Kili, stéttarfélagi starfsmanna í almannaþjónustu. Hátíðin í ár verður haldin í Hjálmakletti og hefst hún kl. 14:00. Dagskrá hátíðarinnar má sjá hér.


 


Stéttarfélag Vesturlands stendur einnig fyrir hátíðahöldum í Búðardal ásamt SDS – Starfsmannafélagi Dala- og Snæfellsnessýslu. Hátíðin í Dölum verður í Leifsbúð og hefst kl. 15:00. Dagskrá hátíðarinnar má sjá hér.


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei