Viltu gerast ferðamaður í höfuðborginni?

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Íbúð félagsins í Ásholti 2 í Reykjavík er minna bókuð nú en oft áður. Laust er frá 28.júlí til 2. ágúst. Síðan er laust frá 4. ágúst til 9., þá er laust frá 11. – 23. ágúst.


Eftir Menningarnæturhelgina er laust frá 25. ágúst til 20. september.


Hvernig væri að gerast ferðamaður í borginni?


Nú virðist góða veðrið vera komið suður og fátt er skemmtilegra en að rölta um miðborgina eða skreppa í Nauthólsvíkina og njóta blíðunnar.


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei