Auglýst eftir fulltrúum á fulltrúaráðsfund Festu

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Fulltrúarráðfsundur Festu lífeyrissjóðs verður haldinn

mánudaginn 23.október nk. kl 17:00 á Teams

Félagið á rétt á að senda 4 atkvæðisbæra fulltrúa til

fundarins og þarf að hafa aðra fjóra félaga tiltæka til vara.

Félagið auglýsir hér með eftir framboðum

til þess að fylla þessi sæti og 4 til vara. 

Framboðum þarf að skila á skrifstofu Stéttarfélags

Vesturlands Sæunnargötu 2a eða senda tölvupóst á stettvest@stettvest.is fyrir 19.október.

Stjórn Stéttarfélags Vesturlands

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei