Orlofsblað Stéttvest 2014 komið út!

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Nú ætti orlofsblað Stéttarfélagsins að vera að detta inn um bréfalúgur félagsmanna. Kennir þar ýmissa grasa í framboði orlofskosta fyrir sumarið 2014.


Hægt er að skoða blaðið hér á vefnum, á pdf sniði með Acrobat Reader forritinu, með því að smella á myndina.


Einnig er hægt að nálgast umsóknareyðublað á pdf sniði hér.


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei