Aðalfundur Stéttarfélags Vesturlands 14. maí

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Aðalfundur Stéttarfélags Vesturlands verður haldinn 14. maí nk. kl. 20:00.


Hægt er að finna dagskrá fundarins hér


Laganefnd félagsins hefur lagt til breytingar á 12. og 14. grein laga félagsins. Hægt er að finna þær hér


Með breytingum þessum er verið að skerpa á ákvæðum varðandi kosningu í stjórn og hvenær nýkjörnir formenn deilda taka sæti í stjórninni. Einnig eru þetta ákvæði um fundarboðun og skipan samninganefndar.


Reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofunni ef félagsmenn vilja nálgast þá.  Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna!


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei