Enn eru lausar vikur í orlofshúsum og íbúð Stéttvest

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Nú er fyrri og seinni úthlutun orlofshúsa og íbúða Stéttarfélags Vesturlands lokið. Í meðfylgjandi skjali er hægt að sjá hvaða vikur eru enn lausar, það sem er skyggt er farið en hvítir reitir tákna lausar vikur. Nú gildir fyrstur kemur fyrstur fær og þá er um að gera að skella sér á lausu vikurnar sem allra fyrst!


Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu í síma 430 0430 eða í tölvupósti á stettvest@stettvest.is


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei