Lítið bókað í Ásholtinu í sumar!

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Orlofsíbúð Stéttarfélags Vesturlands að Ásholti 2 í Reykjavík er frekar lítið bókuð nú í sumar. Íbúðin hefur verið í mikilli notkun þar til síðustu daga.


Nú er svo komið að íbúðin er laus frá 8. júlí til 21. júlí og síðan er hún aftur laus frá 23. júlí til 15. ágúst. Hvernig væri að grípa nú tækifærið og gerast ferðamaður í borginni í sumarfríinu? Fyrstur kemur fyrstur fær!


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei